Viðskiptavit ehf bauð best sjö fyrirtækja í endurbætur og byggingu lyftuhúsi við flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli.
Verkið var boðið út í maí og gekk Ríkiskaup frá samningum við fyrirtækið í vikunni.
Tilboð allra fyrirtækja í verkefnið má sjá hér fyrir neðan.
| Nafn bjóðanda | Heildartilboðsfjárhæð með VSK ISK |
| Vidskiptavit ehf | 261.327.946,00 |
| Jakobssynir ehf. | 283.034.436,00 |
| Múr og málningarþjónustan Höfn ehf | 283.222.009,00 |
| Framkvæmdafélagið Arnarhvoll | 289.194.027,00 |
| Þarfaþing.is | 336.501.049,00 |
| Ístak hf | 345.160.358,00 |
| Bergraf ehf | 358.442.563,00 |
Heildarfjárhæð áætlunar með vsk: 350.160.744,‐
Heimild: Sudurnes.netR












