Home Fréttir Í fréttum Fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala – opnun tilboða

Fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala – opnun tilboða

94
0
Tölvuteiknuð mynd af meðferðarkjarnanum. .

Tiboð vegna fullnaðarhönnunar nýs meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala hafa verið opnuð. Meðferðarkjarninn, sem áætlaður er að verði 58.500 fermetrar, verður hluti af nýjum Landspítala við Hringbraut. Fullnaðarhönnun byggir á þeirri forhönnun sem nú liggur fyrir.

<>

Meðferðarkjarninn verður ein af fjórum nýbygginginum við Landspítalann og sú stærsta.

Kostnaðaráætlun var kr. 2.740.500.000.-

Fjögur tilboð voru opnuð frá eftirtöldum aðilum:

  • Verkís – TBL      kr. 1.563.430.000.-
  • Grænaborg         kr. 1.620.593.000.-
  • Corpus 3            kr. 1.399.303.400.-
  • Mannvit hf.         kr. 1.513.171.040.-

Lægsta tilboðið var frá Corpus 3, eða sem nemur 51% af kostnaðaráætlun.

Corpus 3 hópurinn samanstendur af VSÓ verkfræðistofu, VJI verkfræðistofu, Hornsteinar arkitekta og Basalt arkitektar.