Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ísafjarðarbær. Sundlaug Flateyrar, þakviðgerð

Opnun útboðs: Ísafjarðarbær. Sundlaug Flateyrar, þakviðgerð

394
0

Frá fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 2 júní 2020.

<>

Lagt er fram bréf Axel Rodriguez Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dagsett 28. maí 2020, vegna verksins Sundlaug Flateyrar, þakviðgerð, þar sem lagt er til að samið verði við Geirnaglann ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.

Bæjarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs um að samið verði við Geirnaglann ehf. á grundvelli tilboðs þeirra, að uppfylltum skilyrðum innkaupareglna Ísafjarðarbæjar.