Home Fréttir Í fréttum Byggðu glæsilegt hótel á einu ári– Sjáðu myndbandið!

Byggðu glæsilegt hótel á einu ári– Sjáðu myndbandið!

457
0
Mynd: Marriott.com

Glæsilegt hótel, sem rekið verður undir merkjum Marriott Courtyard, er að verða klárt við Aðalgötu í Reykjanesbæ, en aðeins hefur tekið rúmt ár að byggja þetta glæsilega hótel. Bókunarsíða hótelsins hefur þegar verið sett upp á vef Marriott keðjunnar og kostar nóttin á venjulegu herbergi litlar 20 þúsund krónur í lok maí.

<>

Hér fyrir neðan má sjá myndband, sem Aðaltorg, byggingaraðili hótelsins hefur birt og sýnir framkvæmdirnar frá því að uppsteypa hófst.

Heimild: Sudurnes.net