Home Fréttir Í fréttum Uppbygging íbúða í Reykjavík

Uppbygging íbúða í Reykjavík

186
0
Mynd: Reykjavíkurborg

Opinn kynningarfundur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík var haldinn föstudaginn 15. nóvember 2019 kl. 9  – 10.30 í Ráðhúsi Reykjavíkur.

<>

Dregin var upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum á húsnæðismarkaði í Reykjavík.

Áhersla var lögð á samþykkt verkefni og framkvæmdir sem eru nýlega hafnar, en einnig gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi.

Fundurinn var sendur út og hér er upptakan.

Heimild: Reykjavikurborg.is