Home Fréttir Í fréttum MT Højgaard byggir kísilver á Grundartanga

MT Højgaard byggir kísilver á Grundartanga

127
0


MT Højgaard Group skrifaði undir  samning í dag við Silicor Materials, um að byggja 121.000 fermetra verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga. Byggingarkostnaður nemur um 30 milljörðum íslenskra króna.
Í meira en eitt ár hefur MT Højgaard hefur unnið með Silicor að undirbúningi framkvæmda.

<>

Framkvæmdum við verksmiðjuna er áætlað að ljúka árið 2018.

 

Heimild: MT Højgaard