Home Fréttir Í fréttum Fram­kvæmd­ir á Hlíðar­endareit teygja sig að Reykja­vík­urflug­velli

Fram­kvæmd­ir á Hlíðar­endareit teygja sig að Reykja­vík­urflug­velli

232
0
Fram­kvæmd­ir á Hlíðar­endareit teygja sig að Reykja­vík­urflug­velli. Mynd: mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Hús­in á Hlíðar­enda í Vatns­mýri rísa hratt um þess­ar mund­ir. Verk­tak­ar og vinnu­vél­ar í tuga­tali eru að störf­um en sam­kvæmt deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir um 600 íbúðum á svæðinu.

<>

Í mörg­um hús­um er reiknað með at­vinnu­hús­næði á jarðhæð í götu­hæð.

Einnig hyggj­ast Vals­menn byggja þar knatt­hús og fjöl­nota íþrótta­mann­virki. Svæðið er í mik­illi ná­lægð við Reykja­vík­ur­flug­völl, eins og mynd­in hér til hliðar ber með sér, og gömlu neyðarbraut­ina þar sem einkaþotum er nú lagt.

Heimild: Mbl.is