Home Fréttir Í fréttum Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn

Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn

201
0
Vinningstillaga Basalt-arkitekta og-Eflu-verkfrædistofu Mynd: FSR.is

BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði.

<>

Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun og tvær viðurkenningu.

BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði. Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun og tvær viðurkenningu.

Niðurstöður dómnefndar eru meðfylgjandi.

Nýja hjúkrunarheimilið mun rísa á Höfn í Hornafirði og leysa af hólmi eldra heimili sem uppfyllir ekki kröfur nútímans varðandi húsnæði og aðbúnað. Stefnt er að því að útboð á verklegum framkvæmdum verði auglýst í byrjun árs 2020 og að heimilið verði tekið í notkun vorið 2021

Heimild: FSR.is