Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Snæfellsnesvegur (54): Blönduhlíð – Ketilsstaðir

Opnun útboðs: Snæfellsnesvegur (54): Blönduhlíð – Ketilsstaðir

278
0

Tilboð opnuð 12. júní 2019.

<>

Gerð 1,7 km kafla Snæfellsnesvegar frá Blönduhlíð að Ketilsstöðum ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:
Bergskeringar 8.500 m3
Fyllingar og fláafleygar 21.850 m3
Styrktarlag 6.080 m3
Burðarlag 2.222 m3
Tvöföld klæðing 14.790 m2
Frágangur fláa 35.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020.