Home Í fréttum Niðurstöður útboða Öllum tilboðum hafnað: Götur, veitur, lóð og tengigangar á norðurhluta lóðar Landspítala...

Öllum tilboðum hafnað: Götur, veitur, lóð og tengigangar á norðurhluta lóðar Landspítala NLSH

285
0
Mynd: Nýr Landspítali ohf.

 

<>

Stjórn NLSH ohf. ákvað eftir yfirferð og umsögn Framkvæmdasýslu ríkisins að hafna öllum tilboðum. Tvö lægri tilboðin voru metin ógild þar sem bjóðendur uppfylltu ekki skilyrði útboðs – og samningsskilmála.

Fundargerð opnunar.

Götur, veitur, lóð og tengigangar á norðurhluta lóðar Landspítala NLSH

Lesin eru upp nöfn bjóðenda og boðin heildartilboðsfjárhæð. Í lok fundar verður kostnaðaráætlun kaupanda lesin upp.
Engar athugasemdir.Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.

1. Bjóðandi: Rökkvi verktakar ehf.
Heildartilboðsfjárhæð: kr. 300.184.050.-

2. Bjóðandi: GT hreinsun ehf.
Heildartilboðsfjárhæð: kr. 367.396.031.-

3. Bjóðandi: Íslenskir aðalverktakar hf.
Heildartilboðsfjárhæð: kr. 425.711.476.-

Kostnaðaraáætlun kaupanda: [kr. 256.083.260.-]
eftir opnun kom í ljós að mistök höfðu orðið við samlagningu og því er rétt kostnaðaráætlun kr. 280.046.780,-. (leiðrétt 10.6.2015)
Fleiri tilboð bárust ekki.  Engar athugasemdir gerðar við framkvæmd fundarins.