Home Fréttir Í fréttum 11.06.2019 Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða – umsjón og eftirlit með verkframkvæmdum

11.06.2019 Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða – umsjón og eftirlit með verkframkvæmdum

178
0

Garðabær óskar eftir tilboðum frá eftirlitsaðilum í umsjón og eftirlit með verkframkvæmdinni og alútboðsverkinu:

<>

Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða.
Garðabær óskar eftir tilboðum frá eftirlitsaðilum í umsjón og eftirlit með verkframkvæmdinni og alútboðsverkinu:

Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða.

Fjölnota íþróttahús var boðið út í alverktöku og felst verk alverktaka í að gera aðalteikningar af húsnæðinu ásamt lóðarteikningum, fullhanna húsnæðið og öll kerfi þess ásamt lóð,
byggja húsið og skila því fullbúnu til notkunar ásamt hluta lóðar.

Gerðar eru kröfur um að eftirlitsaðili hafi góða þekkingu og reynslu af sambærilegum framkvæmdum og þá er kostur ef eftirlitsaðili hafi reynslu af verkeftirliti í alútboði.
Eftirlitsaðili skal annast umsjón og eftirlit með ofangreindum framkvæmdum fyrir verkkaupa og sinna öllum öðrum hlutverkum eftirlits sem tilgreind eru í verklýsingu.

Eftirlitsverkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu auk verksamnings um verkframkvæmd og annarra fylgigagna samnings.

Útboðsgögn eru afhent á rafrænu formi hér fyrir neðan á vef Garðabæjar, gardabaer.is.

Tilboð skulu hafa borist á bæjarskrifstofur í Garðabæ, Garðatorgi 7, eigi síðar en 11. júní 2019 kl. 14:00 þar sem þau verða opnuð.

Útboðsgögn:
utbodslysing-vegna-eftirlits-a-fjolnota-ithrottahusi-i-landi-Vifilstada-ID-90071-