Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði 2019.
Helstu magntölur eru:
– Yfirlagnir (K1) með þjálbiki, með steinefni 58.766 m2
– Yfirlagnir (K1) með þjálbiki, án steinefnis 408.999 m2
– Yfirlagnir (K1) með bikþeytu, með steinefni 35.025 m2
– Hjólfarafylling (K1) með þjálbiki, án steinefnis 21.080 m2
– Flutningur steinefna 5.591 m3
– Flutningur bindiefnis 73 tonn
Verki skal að fullu lokið 1. september 2019.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2 á Selfossi og i Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með miðvikudeginum 17. apríl 2019.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. maí 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.