Home Fréttir Í fréttum 17.04.2019 Jarðvinna og lagning fyrir 33 kV og 132 kV jarðstreng

17.04.2019 Jarðvinna og lagning fyrir 33 kV og 132 kV jarðstreng

371
0
Mynd: Mbl.is

Landsnet ásamt Veitum óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagningu jarðstrengs. Verkið felst í að leggja 132 kV jarðstreng, Nesjavallalínu 1 (NE1) um 1 km leið meðfram Vesturlandsvegi, móts við Lágafell.

<>

Samhliða að leggja 33 kV jarðstrengi fyrir Veitur.

Ráðgerðar framkvæmdir í þessu verki eru í höfuðatriðum eftirfarandi:

Grafa lagnaskurð.
Leggja 132 kV jarðstreng Landsnets.
Leggja 33 kV rafstreng Veitna.
Leggja jarðvír, ídráttarrör, borða og strenghlífar.
Fylla að lögnum og yfir lagnir.
Ganga frá yfirborði.

Nauðsynleg jarðvinna önnur til að ljúka ofantöldum verkliðum.

Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða birta á útboðsvef Landsnets.
Tilboðum skal skila fyrir þann 17. apríl 2019, kl. 14:00 í gegnum útboðsvef Landsnets.