Home Fréttir Í fréttum Strompurinn á Akranesi var sprengdur í gær

Strompurinn á Akranesi var sprengdur í gær

244
0
Mynd: BYGGINGAR.IS

Efri hlutinn á strompi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur fyrst, en óvænt kom uppá varð að fresta þurfti að sprengja neðri hlutann af strompinum.

<>

„Það sem gerist er að það átti að sprengja þetta eftir fjórar sekúndur og brakið náði að lenda í þessum vírum sem stýrði seinni sprenginunni og það þarf bara að endurtengja það”, sagði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akranesbæjar í samtali við fréttastofu RUV.

Neðri hluti á strompurinum var síðar sprengdur síðar um daginn.