Home Fréttir Í fréttum Stefnt að byggingu 87 íbúða við Hafnargötu í Reykjanesbæ

Stefnt að byggingu 87 íbúða við Hafnargötu í Reykjanesbæ

261
0
Teikning: JeES arkitektar

JeES arkitektar hafa lagt fram tillögu að nýju miðbæjarskipulagi fyrir svæði milli Hafnargötu og Suðurgötu í Reykjanesbæ.

<>

Markmið tillögunar er að skapa lifandi og skemmtilegt miðbæjarsvæði í hjarta bæjarins.

Samkvæmt tillögunni, sem enn er í vinnslu og sjá má á myndbandi hér, er áætlað að bæta við allt að 87 nýjum íbúðum á svæðinu.

Nái tillagan fram að ganga munu flesta íbúðirnar bætast við á svæðinu við Hafnargötu 52-56, eða rúmlega 40.

Þá munu á þriðja tug íbúða bætast við á Suðurgötu.

Heimild: Sudurnes.net