Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir hafnar við nýtt fimleikahús ÍA á Akranesi

Framkvæmdir hafnar við nýtt fimleikahús ÍA á Akranesi

276
0
Mynd: Skagafrettir.is

Síðdegis í dag var stigið stórt framfaraskref hjá Fimleikafélagi Akraness. Hafist var handa við framkvæmdir á nýju fimleikahúsi við íþróttahúsið við Vesturgötu – og var fjölmenni mætti til þess að fylgjast með því þegar fyrsta skóflustungan var tekin.

<>

Guðmundur Claxton formaður FIMA, Marella Steinsdóttir formaður ÍA og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness tóku fyrstu skóflustunguna.

Heimild: Skagafrettir.is