Home Fréttir Í fréttum Vel gengur að reisa nýbyggingu Skipalyftunnar í Vestmannaeyjum

Vel gengur að reisa nýbyggingu Skipalyftunnar í Vestmannaeyjum

169
0
Ljósmyndir: TMS/ Eyjar.is

Unnið er hörðum höndum að því að reisa hús Skipalyftunnar, sem rís nú norðan megin við eldra hús fyrirtækisins á Eiðinu. Húsið sem er stálgrindarhús er  720 fermetrar að stærð.

<>

Éins og mynd sýnir er búið að reisa grindina og nú er unnið að því að klæða húsið. Helstu stærðir eru: LxB = 40 x 18m. Vegghæðin er 6,5m og hæð í mæni er 8,9m. Húsið er að hluta til tvær hæðir.

Heimild: Eyjar.net