Home Fréttir Í fréttum Einbýlishús í byggingu á Blönduósi

Einbýlishús í byggingu á Blönduósi

153
0
Mynd: Feykir.is

Í liðinni viku var hafist handa við byggingu fyrsta íbúðarhússins á Blönduósi í rúmlega 10 ár er Ingólfur Daníel Sigurðsson tók grunn að einbýlishúsi að Sunnubraut 9. Húsið verður 170fm að stærð með 70fm bílskúr. Ingólfur mun reisa húsið sjálfur.

<>

Nú eru nokkur hús í byggingu á Blönduósi og fasteignaverð hefur hækkað að undanförnu og því ríkir bjartsýni í byggingageiranum á staðnum.

Heimild: Feykir.is