Home Í fréttum Niðurstöður útboða Garðabær. Niðurstaða dómnefndar varðandi Heilsuræktarstöð í Ásgarði

Garðabær. Niðurstaða dómnefndar varðandi Heilsuræktarstöð í Ásgarði

390
0
Bæjarráð Garðabæjar  úr fundargerð
22. (1837). fundur  þann 26.06.2018

 

<>

Niðurstaða dómnefndar varðandi aðstöðu fyrir heilsurækt í Ásgarði, dags. 21.06.18.

Lögð fram niðurstaða dómnefndar sem bæjarráð skipaði til að annast viðræður við þátttakendur, sem valdir voru í forvali um uppbyggingu, rekstur, fjármögnun og byggingar aðstöðu til heilsuræktar í Ásgarði.

Dómnefndin hefur farið yfir tillögur frá eftirfarandi aðilum:

Sporthöllin ehf. (Sporthúsið)
Laugar ehf. (World Class)
RFC ehf. (Reebook Fitness Center)

Bæjarráð samþykkir tillögu dómnefndar um að tveimur aðilum, Sporthöllinni ehf. og Laugum ehf. verðið gefinn kostur á áframhaldandi þátttöku með því að skila inn tilboði á grundvelli þeirra hugmynda sem settar hafa verið fram á fyrra stigi.

Umsögn  dómnefndar.

Heimild: Garðbær.is