Home Fréttir Í fréttum Munu kæra há­hýsa­byggð í Borg­ar­túni

Munu kæra há­hýsa­byggð í Borg­ar­túni

147
0
Hluti fyr­ir­hugaðrar upp­bygg­ing­ar í Borg­ar­túni 24 í Reykja­vík. Mynd: mbl.is /​Yrki arki­tekt­ar.

Ein­ar Páll Svavars­son, full­trúi íbúa í Mána­túni 7-17, seg­ir íbúa munu leggja fram kæru vegna um­deildr­ar há­hýsa­byggðar í Borg­ar­túni.

<>

Skipu­lags­stofn­un gerði at­huga­semd­ir við skipu­lagið í apríl.

„Það verður látið reyna á þetta mál al­veg til loka. Við mun­um nýta okk­ur þau úrræði sem í boði eru, sem eru þau að kæra málið til úr­sk­urðar­nefnd­ar um­hverf­is- og auðlinda­mála. Það ræðst af úr­sk­urðinum hvort mála­ferli séu næsta skref,“ seg­ir hann í Morg­un­blaðinu í dag.

Fjár­fest­ar áforma að byggja 65 íbúðir og at­vinnu­hús­næði á jarðhæð Borg­ar­túns 24. Miðað við verð nýrra íbúða á svæðinu er um millj­arða upp­bygg­ingu að ræða.

Heimild: Mbl.is