Home Fréttir Í fréttum Grunnur steyptur að gagnaveri á Blönduósi

Grunnur steyptur að gagnaveri á Blönduósi

277
0
Grunnur að gagnaveri. Mynd: Róbert Daníel Jónsson/Feykir.is

Í morgun hóf fyrirtækið Húsherji ehf. að steypa grunn að gagnaverinu sem rís á Blönduósi. 

<>

Fyrsta skóflutungan var tekin þan 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Áætlað er að starfsemin hefjist í lok sumars.

Heimild: Feykir.is/Lee Ann