Home Fréttir Í fréttum Gerðu gat á hús nágrannans

Gerðu gat á hús nágrannans

362
0
Mynd: Dv.is

Framkvæmdir eiga sér núna stað við Skúlagötu 26 í Reykjavík, en þar á að reisa 13 þúsund fermetra, 16 hæða hótel. Framkvæmdaraðilar virðast hafa verið mögulega aðeins of spenntir þegar kom að niðurrifi gamla húsnæðisins sem stóð þar, því þeir gerðu óvart gat á vegginn hjá nágrönnum sínum á farfuglaheimilinu Kex. Engin slys urðu á fólki en samkvæmt heimildum DV varð gestum á Kex ansi brugðið við að sjá gat koma á vegginn.

<>

Heimild: Dv.is