Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Ölfusá – Sandblástur og málun grindar

Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Ölfusá – Sandblástur og málun grindar

302
0
Mynd: Mbl.is

31.5.2018

<>

Tilboð oðnuð 29. maí 2018. Sandblástur og málun á brú yfir Ölfusá.

Helstu magntölur eru:

Sandblástur       1511 m2

Málun                  1511 m2

Varnir                   270 m

Verklok eru 25. ágúst 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 92.438.476 249,8 27.647
Verkvík-Sandtak, Hafnarfirði 64.791.600 175,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 37.000.000 100,0 -27.792