Home Fréttir Í fréttum Loftmyndir af niðurrifi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi

Loftmyndir af niðurrifi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi

442
0
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila

Ásýnd Sementsverksmiðjunnar á Akranesi breytist hratt með hverjum deginum sem líður. Niðurrif á efnisgeymslunni, sem eitt stærsta mannvirki á Akranesi, stendur nú yfir og gengur verkið ágætlega.

<>
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila
Mynd: Skagafrettir.is/Michal Mogila

Hér má sjá nokkrar myndir sem Michal Mogila sendi Skagafréttum nýverið. Þær eru teknar úr flygyldi eða dróna og segja allt sem segja þarf.

Heimild: Skagafrettir.is