Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Yfirborðsmerkingar kantlínur 2018, Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði

Opnun útboðs: Yfirborðsmerkingar kantlínur 2018, Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði

385
0
Mynd: Vegagerðin

Tilboð opnuð 24. apról 2018. Yfirborðsmerkingar akbrauta með málningu á öllum fjórum svæðum Vegagerðarinnar þ.e. Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði. Um er að ræða málun kantlína á vegum með bundið vegyfirborð 2018.

<>

Verkið er boðið út til eins árs, ekki er um möguleika á framlengingu verksamnings að ræða.

Helstu magntölur

Flutningur vinnuflokks .500 km
Málaðar kantlínur 2.000.000 m

Verki skal að fullu lokið 1. september 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamál Vegmerking ehf., Reykjavík 96.800.000 112,9 33.100
Vegamálun ehf., Reykjavík 93.000.500 108,5 29.300
Áætlaður verktakakostnaður 85.750.000 100 22.050
EKC Svergie Ab, Svíðþjóð 63.700.010 74,3 0