Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Brú á Norðlingafljót – smíði stálbita

Opnun útboðs: Brú á Norðlingafljót – smíði stálbita

317
0

Tilboð opnuð 27. mars 2018. Smíði stálbita fyrir nýja brú á Norðlingafljót á Arnarvatnsvegi. Ryðverja skal stálið og því skilað á lóð Vegagerðarinnar í Borgarnesi í samráði við verkkaupa.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Stálvirki                               21,3 tonn
  • Ryðvörn                               238,3 m2
  • Flutningur stálbita                21,3 tonn

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júlí 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Altar vélsmiðjan ehf., Hafnarfirði 19.021.253 101,5 10.162
Áætlaður verktakakostnaður 18.731.000 100,0 9.872
Stálgæði ehf., Kópavogi 18.420.386 98,3 9.561
Héðinn, Reykjavík 17.955.020 95,9 9.096
Vélsmiðja Suðurlands ehf., Selfossi 16.988.342 90,7 8.129
Munck Íslandi ehf., Kópavogi 13.818.775 73,8 4.960
Yabimo ehf. og Yabimo Services 8.859.028 47,3 0