Tilboð opnuð 5. maí 2015. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir með flotbiki og kaldbiki á Suðursvæði og Norðursvæði á árinu 2015.
Helstu magntölur eru:
Flotbik 2.140 tonn
Kaldbik 2.720 tonn
Útlögn flotbiks 64.900 m2
Útlögn kaldbiks 24.700 m2
Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2015.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði | 172.151.800 | 179,7 | 32.497 | 
| Arnardalur sf., Kópavogi | 139.654.600 | 145,8 | 0 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 95.800.000 | 100,0 | -43.855 | 
Heimild: Vegagerðin
 
		 
	





