Home Fréttir Í fréttum Íbúðahótel á Eyrarveginum á Selfossi

Íbúðahótel á Eyrarveginum á Selfossi

175
0

Bræðurnir Jón Þór og Reynir Þórissynir á Selfossi hafa keypt tvær efstu hæðirnar á húsinu við Eyrarveg 38 á Selfossi af eignafélagi Seðlabanka Íslands en þar hyggjast þeir opna íbúðarhótel.

<>

Reiknað er með tíu til tólf smáíbúðum á hæðunum með eldhúsi.

Bræðurnir reka jafnframt Hótel Þóristún á Selfossi ásamt eiginkonum sínum.

Heimild: Sunnlenska.is