Home Fréttir Í fréttum Braust inn á bygg­ing­ar­svæði vopnaður hníf

Braust inn á bygg­ing­ar­svæði vopnaður hníf

101
0
Mynd: mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Karl­maður var hand­tek­inn rétt rúm­lega átta í morg­un vegna gruns um inn­brot og þjófnað á ný­bygg­ing­ar­svæði í Vest­ur­bæn­um. Var maður­inn í tals­vert ann­ar­legu ástandi og lét öll­um ill­um lát­um þegar lög­regl­an hafði af­skipti af hon­um. Sam­kvæmt dag­bók lög­regl­unn­ar var maður­inn með hníf meðferðis við hand­tök­una. Hann var vistaður í fanga­klefa þangað til hægt verður að ræða við hann.

Heimild: Mbl.is

Previous articleSkrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf um byggingu knatthúss á Selfossi
Next articleRisahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína