Home Fréttir Í fréttum Ófag­lærðir reisa hús­in

Ófag­lærðir reisa hús­in

46
0
Mynd: mbl.is/Ó​mar

„Við höf­um orðið var­ir við að all­ir sem eru að vinna við há­hýsi hér í bæ eru skráðir sem verka­menn,“ seg­ir Hilm­ar Harðar­son, formaður Samiðnar, sam­bands iðnfé­laga, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

<>

Stétt­ar­fé­lög iðnaðarmanna hafa fengið mörg dæmi í vinnustaðaheim­sókn­um um stór hús­bygg­ing­ar­verk þar sem ekki finnst einn ein­asti fag­menntaður iðnaðarmaður við störf og vanda­söm­um verk­efn­um hef­ur verið út­hlutað til ófag­lærðra. Þetta er óhæfa, seg­ir Hilm­ar í um­fjöll­un um mál þessi í Morg­un­blaðinu í dag.

Í flest­um til­vik­um er um að ræða er­lenda verka­menn sem vinna störf iðnaðarmanna s.s. mál­un, múr­verk, pípu­lagn­ir o.s.frv.

Heimild: Mbl.is