Home Fréttir Í fréttum Rúv fær 2,2 milljarða fyrir Efstaleiti

Rúv fær 2,2 milljarða fyrir Efstaleiti

190
0
Mynd: mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Tekj­ur Rík­is­út­varps­ins af sölu bygg­ing­ar­rétt­ar við út­varps­húsið í Efsta­leiti munu nema um 2,2 millj­örðum króna.

<>

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Rík­is­út­varp­inu. Þar seg­ir að upp­hæðin sé um 600 millj­ón­um króna hærri en áætl­un Ríksúvarps­ins gerði ráð fyr­ir var þegar til­kynnt var um áformin í upp­hafi.

Rík­is­út­varpið seldi byggin­ar­rétt­inn á lóðinni fyr­ir rétt rúm­um tveim­ur árum í þeim til­gangi að lækka skuld­ir.

Heimild: Mbl.is