Home Fréttir Í fréttum 14.11.2017 Keflavíkurflugvöllur – Niðurrif á Háaleitishlaði 10

14.11.2017 Keflavíkurflugvöllur – Niðurrif á Háaleitishlaði 10

207
0
Mynd: Reykjanesbær

Verkið felst í niðurrifi á Háaleitishlaði 10 á Keflavíkurflugvelli sem er utan við öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar. Heildarstærð hússins er um 7750 fermetrar. Húsið var áður flugstöð og er á tveimur hæðum, auk þess sem undir hluta af húsinu er steinsteyptur kjallari.

<>

Verki skal að fullu lokið  30. apríl 2018.

Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is  þriðjudaginn 31. október 2018.

Vakin er athygli á kynningarfundi sem verður fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13.00 á verkstað.  Skrá þarf þátttöku í kynningarfundi.

Opnunarfundur: 14.11.2017, 11:00