Á dögunum fékk fyrirtækið Grafa og grjót afhentan Scania R500 bíl, þessi bíll er hinn glæsilegasti. Sigurður Gylfason mætti á staðinn og veitti bílnum viðtöku ásamt Janusi Jónssyni hjá Bjarna Arnarsyni sölustjóra Scania.

Heimild: Klettur sala og þjónusta