Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Dalvíkurhöfn – Hafskipabryggja, stálþilsrekstur 2017

Opnun útboðs: Dalvíkurhöfn – Hafskipabryggja, stálþilsrekstur 2017

157
0

Tilboð opnuð 24. október 2017. Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar óskaði eftir tilboðum í framkvæmdir við Hafskipsbryggju í Dalvíkurhöfn.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Steypa 48 ankerisplötur.

Reka niður 126 stk. af tvöföldum stálþilsplötum og ganga frá stagbitum og stögum.

Jarðvinna, fylla upp fyrir innan þil um 18.300 m3 og grjótröðun við enda þils.

Steypa um 175 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 420.839.231 222,4 247.277
D.ingverk ehf., Hafnarfirði 287.773.200 152,1 114.211
Hagtak hf., Hafnarfirði 236.325.250 124,9 62.763
Áætlaður verktakakostnaður 189.195.000 100,0 15.633
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 173.562.200 91,7 0