Home Fréttir Í fréttum Borgarverk fær nýjan Scania G450 LB 8×4 malbiksviðgerðarbíl

Borgarverk fær nýjan Scania G450 LB 8×4 malbiksviðgerðarbíl

257
0
Mynd: Klettur sala og þjónusta

Í sumar fékk Borgarverk ehf afhenta nýjan Scania G450 LB 8×4 malbiksviðgerðarbíl. Bílinn er virkilega vel útbúinn í alla staði til slitlagsviðgerða með búnað frá Acmar í Frakklandi.

<>

Jón Þór Þorvaldsson og feðgarnir Sigvaldi Örn Óskarsson og Óskar Sigvaldason framkvæmdastjóri Borgarverks ehf komu og veittu bílnum viðtöku.

Mynd: Klettur sala og þjónusta

Þess má til gamans geta að þessi bíll er 26 Scania bílinn í flota Borgarverks ehf.

Heimild: Facebook síða Klettur sala og þjónusta