Home Fréttir Í fréttum Hjartaskurðlæknar í gámum við Hringbraut

Hjartaskurðlæknar í gámum við Hringbraut

154
0

LandspNý vinnuaðstaða lækna við Landspítalann við Hringbraut var vígð í gær þegar nýir gámar við spítalann voru teknir í notkun.

<>

Óskar Reykdalsson, læknir og framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs spítalans, segir vinnuaðstöðuna vera enn eina birtingarmynd húsnæðisvanda spítalans.

Gámunum er raðað á þrjár hæðir. Á þeirri efstu eru sérfræðingar í hjartaskurðlækningum með vinnuaðstöðu utan skurðstofunnar. Á miðhæð er rannsóknarsvið Landspítalans og á fyrstu hæð eru sérfræðingar í meltingarlækningum.