Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nýtt pósthús á Selfossi

Opnun útboðs: Nýtt pósthús á Selfossi

102
0
mynd: Fréttablaðið/Arnór

Opnunarfundur 24.08.2017

<>

Lesið er upp nafn bjóðanda og heildartilboðsfjárhæð í krónum með vsk ásamt kostnaðaráætlun kaupanda í krónum með vsk.

Ef ósamræmi eða reiknivillur eru í tilboði, er heimilt að miða við það einingarverð sem fram kemur á tilboðsblöðum ef villa er augljós og leiðrétting raskar ekki jafnræði bjóðenda.

Upplestur á opnunarfundi er með fyrirvara um rétta framsetningu bjóðenda á innsendum tilboðsblöðum.

1. Nafn bjóðanda: Mannverk ehf.
Heildartilboðsfjárhæð í krónum með vsk: 347.461.175.-

2. Nafn bjóðanda: Vörðufell ehf.
Heildartilboðsfjárhæð í krónum með vsk: 284.416.595.-

3. Nafn bjóðanda: Jáverk ehf.
Heildartilboðsfjárhæð í krónum með vsk: 308.937.738.-

Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun: 247.588.529.-

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….