Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

205
0
Á myndinni eru frá vinstri: Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri FSR, Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, f.h. verkkaupa, Steve Christer, arkitekt hjá Studio Granda, og Margrét Harðardóttir, arkitekt hjá Studio Granda, f.h. ráðgjafarteymisins.

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.

<>

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með Studio Granda sem eru vinningshafar hönnunarsamkeppni um verkefnið sem fór fram á síðasta ári. Áætlað er að hönnun fyrri áfanga ljúki um mitt ár 2018 og að skrifstofubyggingin verði tilbúin sumarið 2020.

Heimild: FsR.is