Home Fréttir Í fréttum 17.08.2017 Nýtt pósthús á Selfossi

17.08.2017 Nýtt pósthús á Selfossi

201
0
mynd: Fréttablaðið/Arnór

 

 

Ríkiskaup, fyrir hönd Fasteignadeildar Íslandspósts ohf, auglýsa eftir tilboðum í byggingu á nýju pósthúsi við Larsenstræti 1, Árborg. Verkið skal framkvæmt samkvæmt meðfylgjandi útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til.

Kynningarfundur verður haldinn 9. ágúst n.k. og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig á fundinn.