Tilboð opnuð 14. mars 2017. Endurbætur á 5,3 km Langholtsvegar, frá slitlagsenda við Flúðir og og suður fyrir sumarhúsahverfið Heiðarbyggð.
Verkið skal vinna vorið / sumarið 2017. Verktaki skal útvega námur og allt efni til verksins fyrir utan klæðingarefni.
Helstu magntölur eru:
- – Fláafleygar úr skeringum 5.112 m3
- – Fláafleygar úr námum 3.304 m3
- – Fyllingarefni úr námum 7.424 m3
- – Neðra burðarlag 0/90 mm 11.030 m3
- – Neðra burðarlag 0/63 26.508 m3
- – Efra burðarlag 0/22 5.935 m3
- – Ræsi 102 m
- – Klæðing 35.009 m2
- – Frágangur fláa 14.730 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi | 324.109.430 | 163,7 | 126.109 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 281.824.000 | 142,3 | 83.824 |
Þjótandi ehf., Hellu | 198.681.593 | 100,3 | 682 |
Áætlaður verktakakostnaður | 198.000.000 | 100,0 | 0 |