Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 27.01.2026 Einholts­vegur (358), Drum­bodds­staða­vegur – Hruna­manna­vegur

27.01.2026 Einholts­vegur (358), Drum­bodds­staða­vegur – Hruna­manna­vegur

41
0
Bláskógabyggð Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,4 km kafla Einholtsvegar í Bláskógabyggð, frá Drumboddsstaðavegi að Hrunamannavegi.

Helstu magntölur eru:
Skeringar
95.000 m3
Þar af bergskeringa
61.000 m3
Fláafleygar
12.700 m3
Fyllingar
19.000 m3
Styrktarlag 0/63
22.000 m3
Burðarlag 0/22
12.300 m3
Tvöföld klæðing
53.900 m2
Malarefni í klæðingu
8.100 m3
Frágangur fláa
81.800 m2
Girðingar
2.300 m
Ónothæfu efni losað og jafnað
15.400 m3

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. ágúst 2027.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með mánudeginum 12. janúar 2026.

Tilboði skal skila rafrænt í TendSign útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. janúar 2026.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.