Nýr landspítali auglýsir eftir tilboðum í sjúklingalyftur fyrir Grensásdeild enduhæfingarmiðstöð.
Lyfturnar eru ætlaðar til notkunar fyrir innlagða- og/eða göngudeildarsjúklinga á öllum aldri.
Loftfestar sjúklingalyftur skulu tryggja örugga og skilvirka færslu sjúklinga með skerta hreyfigetu og styðja við meðferð með því að veita sjúklingum fleiri tækifæri til að æfa hreyfifærni.
Skilafrestur tilboða er 01.12.2025












