Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur deilt áður óséðum myndum af endurbótum á leikvangi sínum Nývangi.
Völlurinn fær talsverða andlitslyftingu en það kostar skildinginn, en kostnaður er talinn nema um 1,5 milljörðum evra eða tæplega 215 milljörðum íslenskra króna.
Barcelona deildi myndbandi á X-aðgangi sínum í gær.
Heimild: Mbl.is