Home Fréttir Í fréttum Vill skoða að byggja annan sérskóla

Vill skoða að byggja annan sérskóla

22
0
Helga segir miður að Klettaskóli geti ekki tekið við fleiri nemendum og vill að byggður verði annar sambærilegur sérskóli. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Helga Þórðardótt­ir, formaður skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur­borg­ar og odd­viti Flokks fólks­ins, seg­ir mik­il­vægt að hlustað sé á ákall for­eldra barna með sérþarf­ir um bygg­ingu ann­ars sér­skóla.

„Kletta­skóli er frá­bær en því miður er hann bara sprung­inn,“ seg­ir hún í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Skort­ur á rými í skól­an­um

Morg­un­blaðið greindi frá því fyr­ir helgi að aðeins 14 nýir nem­end­ur hefðu kom­ist að í Kletta­skóla, sér­skóla á grunn­skóla­stigi í Reykja­vík sem þjón­ar öllu land­inu, þegar nem­ar voru tekn­ir inn í skól­ann.

Heimild: Mbl.is