Opnunarskýrsla útboðs: Endurbætur á byggingu 286 fyrir LHG
Þann 29.4.2025 var opnun í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá
- Sparri ehf. kr. 438.121.807
- E. Sigurðsson ehf. kr. 438.804.242
- Íslenskir aðalverktakar hf. kr. 467.406.166
Heimild: Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir