Skrifað var undir verksamning við Verk lausn í vikunni vegna framkvæmda við Ásgarð. Steypustöð Skagafjarðar verður undirverktaki hjá Verk lausn og mun sjá um um alla jarðvinna, lagnavinnu og útlögn á steypu.
Framkvæmdir hefjast á næstu dögum og verður gaman að fylgjast með framhaldi verksins enda mikið líf og fjör sem fylgir svona umfangsmiklum framkvæmdum.
Heimild: Skagastrond.is