Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 30.01.2025 Vatnsfellsskurður – Gerð bráðabirgðastíflu ásamt grefti og flutningi á seti úr...

30.01.2025 Vatnsfellsskurður – Gerð bráðabirgðastíflu ásamt grefti og flutningi á seti úr skurðinum og fjarlæging á berghafti

215
0
Mynd: Landsvirkjun

Landsvirkjun áformar að ráðast í bráðabirgðastíflun á Vatnsfellsskurði upp við Þórisvatn, mokstur og flutningur á seti úr skurðinum og fjarlæging á klappar hafti úr skurðinum ásamt aðgerðum á skurðbökkum til að lágmarka frekari setmyndun frá skurðbökkun ofan í skurðinn til lengri tíma.

<>

Verkið innifelur gerð bráðabirgðastíflu við mynni skurðarins, tæmingu hans af vatni og grefti á lausu efni sem safnast hefur í skurðinn ásamt losun og grefti á klapparhafti í mynni skurðarins.

Verkið felur einnig í sér að vinna að forvarnaraðgerðum á tveimur stöðum á vinstri bakka skurðarins með það að markmiði að hindra rof þar. Fyrirhugað er að framkvæma verkið vorið 2025.

Útboðsgögn afhent: 13.12.2024 kl. 10:00
Skilafrestur 30.01.2025 kl. 14:00
Opnun tilboða: 30.01.2025 kl. 14:00

Sjá frekar.