Tilboð opnuð 10 . maí 2016. Endurbyggingu Svínvetningabrautar (731) frá vegamótum Kjalvegar (35) að vegamótum Hringvegar (1), samtals um 5,0 km.
Helstu magntölur eru:
- – Efnisvinnsla 0/22 mm 9.420 m3
- – Efnisvinnsla 4/16 mm 1.460 m3
- – Skering 1.260 m3
- – Fylling 600 m3
- – Fláafleygar 660 m3
- – Ræsalögn 15 m
- – Neðra burðarlag (styrktarlag) 1.400 m3
- – Efra burðarlag 7.250 m3
- – Tvöföld klæðing 35.000 m2
- – Frágangur fláa 6.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús. kr. |
G. V. Gröfur ehf., Akureyri | 95.729.600 | 153,6 | 36.504 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 95.152.000 | 152,6 | 35.926 |
Norðurtak ehf., Sauðárkróki | 68.914.000 | 110,5 | 9.688 |
Áætlaður verktakakostnaður | 62.341.000 | 100,0 | 3.115 |
Vélaþjónustan Messuholt ehf. og Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki | 59.225.750 | 95,0 | 0 |