Home Fréttir Í fréttum Þorpið selur Skugga á Höfðanum

Þorpið selur Skugga á Höfðanum

192
0
Drög að fjölbýlishúsunum á einni lóðinni á Ártúnshöfða. Teikning/JVST arkitektar/Þorpið vistfélag

Hlut­haf­ar í fé­lag­inu Þorpið 6 ehf., fé­lagi sem er tengt Þorp­inu vist­fé­lagi, hafa samþykkt kauptil­boð Skugga 4 ehf. í bygg­ing­ar­lóðir á Ártúns­höfða í Reykja­vík. Skuggi vinn­ur nú að áreiðan­leika­könn­un vegna viðskipt­anna.

<>

Hand­haf­ar 45,14% hluta­fjár í Þorp­inu 6 samþykktu til­boðið 25. mars en hand­haf­ar 14,25% hluta­fjár greiddu at­kvæði á móti.

Nán­ar til­tekið hafnaði eig­andi Blævængs, Áslaug Guðrún­ar­dótt­ir, til­boðinu en hún lagði fram til­boð sem ekki var tekið. Áslaug og maður henn­ar Run­ólf­ur Ágústs­son hafa fylgt Þorp­inu vist­fé­lagi frá upp­hafi. Nú er hins veg­ar óvissa um framtíð Þorps­ins sem selt hef­ur stærst­an hluta lóðarétt­inda sinna.

Lóðirn­ar sem Skuggi kaup­ir eru ann­ars veg­ar tvær lóðir við Breiðhöfða; Breiðhöfði 15 og Breiðhöfði 27.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is