ONVK-2024-01 NES – Aukin varmaframleiðsla Tenging varmaskiptis.
Orka náttúrunnar ohf. óskar tilboða í ofangreint verk. Verkið felur í sér uppstillingu og tengingu á nýjum varmaskipti í varmastöð Nesjavallavirkjunar.
Í stuttu máli felast framkvæmdir vegna þessa í eftirfarandi:
a. Uppstillingu á nýjum varmaskipti á undirstöður sem eru til staðar í varmastöð virkjunar.
b. Tenging varmaskiptis, annars vegar við skiljuvatnslagnir og hins vegar við heitavatnslagnir sem eru til staðar í varmastöð.
c. Smíði og uppsetning á stálundirstöðum lagna.
d. Einangrun og álklæðning varmaskiptis og lagna.
e. Smálagnir
Verkið felur í sér alla nauðsynlega pípulagnavinnu. Verkkaupi leggur til megnið af efni til pípulagna, m.a. allar stállagnir DN250 og stærri.
Útboðsgögn afhent: | 05.01.2024 kl. 10:20 |
Skilafrestur | 01.02.2024 kl. 14:00 |
Opnun tilboða: | 01.02.2024 kl. 14:00 |
Sjá nánar.